Spurningakeppni föstudaginn 26.febrúar 2021
05.02.2021Skemmtinefnd efnir til spurningakeppni föstudaginn 26. febrúar hjá ykkur heima í stofu.
Þar sem þetta hefur ekki verið gert áður og margir etv hræddir við að tengjast þessum snjalltækjum þá notið þið tækifærið, bjóðið börnum eða barnabörnum í partý, fáið þau til að tengja, gera og græja. Undirbúið ykkur tímanlega (daginn áður) til að vara undirbúin.