Á aðlafundinum okkar sem haldin var þann 28.10. 2023 á Akranesi kom sú tillaga fram að stjórn myndi skipa nefnd til að gera tillögur um breytingar á lögum félagsins. Sú tillaga var samþykkt á fundinum með meirihluta atkvæða félagsmanna.
Stjórn félagsins hefur nú skipað í nefndina sem mun hefja störf fljótlega. Nefndin skilar síðan inn tillögum um breytingar á lögunum fyrir næsta aðalfund sem verður í október 2024.
Nefndina skipa eftirtaldir félagar:
Jóhann Sævar Kristbergsson nr. 163
Sigríður Arna Arnarsdóttir nr. 280
Sævar Siggeirsson nr. 280
Fyrir hönd félagsins þökkum við þeim kærlega fyrir að taka að sér þessa vinnu.
Sigríður Einarsdóttir formaður.