Samantekt frá aðalfundi 29.10.2022
30.10.2022Kæru félagar,
Verið velkominn á þennan aðalfund Félags húsbílaeigenda þann 29 október 2022.
Við skulum hefja fund með því að rísa úr sætum og minnast látinna félaga.
Ef við lítum yfir farin veg þessa árs hefur starfsemi okkar verið með miklum ágætum.