Ferðaáætlun

Dagatal            Veður smella hér.         Verð á eldsneyti

 Dagsetningar á ferðum 2018 

         Ferðir sumarið 2018. 

 1.   Ferð  4.-6. maí Skoðunarhelgin.
 2.   Ferð  18.-21. maí.      Hvítasunnan.
 3.   Ferð   8.-10.  júní.     Helgarferð.
 4.   Ferð  22.-24. júní.    Helgarferð.
 5.   Ferð  13.-22. júlí.       Stóra-Ferð.
 6.   Ferð  17.-19. ágúst.   Helgarferð .
 7.   Ferð  14.-16. september.   Árshátíð, Afmæli, Lokaferð

 Ferðafundurinn verður laugardaginn 21. Apríl kl: 14.00 á Fólkvangi Kjalarnesi

 

Ferðir sumarið 2017.


 1. 1. Ferð 19.-21. maí. Skoðunardagurinn. Skoðun fer fram að Njarðarbraut 7, 260 Reykjanesbæ og hefst kl:09.00 þann 20.maí

                  Farið á Voga á Vatnsleysuströnd.

 

 1. 2. Ferð 2.-5. Júní. Hvítasunnan.Goðaland

 

 1. 3. Ferð 23.- 25. Júní.   Grindavik

 

 1. 4. Ferð 14.- 23. Júlí.Stóra-ferðin Suður og Austurland.
  Byrjum á Hvollsvelli  2 nætur.
  Hörgsland  2 nætur
  Stafafell í Lóni  2 nætur
  Reyðarfjörður  1 nótt. Útilegukort.
  Endum á Fljótsdalsgrund  2 nætur
 1. 5. Ferð 18.- 20. ágúst. Fannahlíð. Kjötsúpuferð.

 

 1. 6. Ferð 22.-24. September. Laugaland Holtum. Lokaferð/Árshátíð.
 
Ferðir sumarið 2016.
6.-8. maí er skoðunarhelgin og farið á Víðistaðatún og erum með hús skátana. Skoðunargjaldið í ár er 6.700 kr.
13.-16. maí er hvítasunnan í Árnesi. Það er mjög gott að vera hjá þeim í Árnesi.
3.-5 júní er helgarferð að Langbrók. Þarna gildir Útilegukortið.
24.-26. júní er helgarferð í Þorlákshöfn. Þarna gildir Útilegukortið.
15.-24. júlí er Stóra-ferðin okkar verður þetta árið Norðurland vestra og eystra.
Byrjað verður á Hvammstanga og endað í félagsheimilinu Ýdölum við Hafralækjarskóla í Þingeyjarsveit, þar sem lokahóf Stóru-ferðar verður.
Hvammstangi, 2 nætur, föstudagur 15.-17. júlí. Ferðin er sett á laugardeginum 16. Júlí.
Skagaströnd, 2 nætur, sunnudagur 17.-19. júlí 
Sauðárkrókur, 1 nótt, 19.-20. júlí
Ártún, 2 nætur, 20.- 22. júlí 
Ýdalir 2 nætur, 22.-24. júlí .
12.-14. ágúst Hverinn Kleppjárnsreykjum.
26.-28. ágúst Fannahlíð Hvalfjarðarsveit.
16.-18. september, Furðufataferðin okkar þetta árið er að Laugalandi í Holtum.
30.-2 október Árshátíð / lokaferð. Örkin. Að þessu sinni ætlum við að vera með Árshátíð/lokaferð á hóteli, og varð Örkin fyrir valinu eins og svo oft áður.