Ferðaáætlun

Ferðaáætlun

Dagatal            Veður smella hér.         Verð á eldsneyti       Ferðaupplýsingar SAFETRAVEL.IS

 

Dagsetningar á ferðum 2019 

Ferðafundur 20.apríl að Fólkvangi Kjalarnesi 

Fyrsta ferð er 10 til 12 maí. 


Önnur ferð er 24 til 26 maí.


Þriðja ferð er 7 til 10 júní, Hvítasunnuferð og fjölskylduferð


Fjórða ferð er 21 til 23 júní.


Fimmta ferð er stóra ferðin. 12 til 21 júlí


Sjötta ferð er 16 til 18 ágúst.


Sjöunda ferð er 6 til 8 september.


Áttunda ferð, 20 til 22 september, lokaferð og árshátíð.

 

 

Dagsetningar á ferðum 2018 

          

1. Ferð 11-13. maí Skoðunarhelgin. Skoðun fer fram í Reykjanesbæ. verð fyrir skoðun er 7.400 kr. Farið á Voga á Vatnsleysuströnd eftir skoðun.

2. Ferð 18.-21. maí. Hvítasunnan. Þykkvibær

3. Ferð 8.-10. júní. Helgarferð. Félagsgarður í Kjós

4. Ferð 22.-24. júní. Helgarferð. Hvolsvöllur

5. Ferð 13.-22. júlí. Stóra-Ferð. Vesturland og Snæfellsnes

6. Ferð 17.-19. ágúst. Helgarferð . Brautartunga

7. Ferð 14.-16. september. Árshátíð, 35 ár afmæli, lokaferð Garðinum

 

Stóra-Ferð 2018. Vesturland / Snæfellsnesið

Föstudagurinn 13. – 15. júlí Akranes => tvær nætur.

Sunnudagurinn 15.- 17. júlí Traðir => tvær nætur.

Þriðjudagurinn 17.- 20. júlí Stykkishólmur => þrjár nætur.

Föstudagurinn 20.- 22. júlí Árblik => tvær nætur

Það verður sett meira um hverja ferð þegar nær dregur hverri ferð.

 

Ferðir sumarið 2017.


 1. 1. Ferð 19.-21. maí. Skoðunardagurinn. Skoðun fer fram að Njarðarbraut 7, 260 Reykjanesbæ og hefst kl:09.00 þann 20.maí

                  Farið á Voga á Vatnsleysuströnd.

 

 1. 2. Ferð 2.-5. Júní. Hvítasunnan.Goðaland

 

 1. 3. Ferð 23.- 25. Júní.   Grindavik

 

 1. 4. Ferð 14.- 23. Júlí.Stóra-ferðin Suður og Austurland.
  Byrjum á Hvollsvelli  2 nætur.
  Hörgsland  2 nætur
  Stafafell í Lóni  2 nætur
  Reyðarfjörður  1 nótt. Útilegukort.
  Endum á Fljótsdalsgrund  2 nætur
 1. 5. Ferð 18.- 20. ágúst. Fannahlíð. Kjötsúpuferð.

 

 1. 6. Ferð 22.-24. September. Laugaland Holtum. Lokaferð/Árshátíð.
 
Ferðir sumarið 2016.
6.-8. maí er skoðunarhelgin og farið á Víðistaðatún og erum með hús skátana. Skoðunargjaldið í ár er 6.700 kr.
13.-16. maí er hvítasunnan í Árnesi. Það er mjög gott að vera hjá þeim í Árnesi.
3.-5 júní er helgarferð að Langbrók. Þarna gildir Útilegukortið.
24.-26. júní er helgarferð í Þorlákshöfn. Þarna gildir Útilegukortið.
15.-24. júlí er Stóra-ferðin okkar verður þetta árið Norðurland vestra og eystra.
Byrjað verður á Hvammstanga og endað í félagsheimilinu Ýdölum við Hafralækjarskóla í Þingeyjarsveit, þar sem lokahóf Stóru-ferðar verður.
Hvammstangi, 2 nætur, föstudagur 15.-17. júlí. Ferðin er sett á laugardeginum 16. Júlí.
Skagaströnd, 2 nætur, sunnudagur 17.-19. júlí 
Sauðárkrókur, 1 nótt, 19.-20. júlí
Ártún, 2 nætur, 20.- 22. júlí 
Ýdalir 2 nætur, 22.-24. júlí .
12.-14. ágúst Hverinn Kleppjárnsreykjum.
26.-28. ágúst Fannahlíð Hvalfjarðarsveit.
16.-18. september, Furðufataferðin okkar þetta árið er að Laugalandi í Holtum.
30.-2 október Árshátíð / lokaferð. Örkin. Að þessu sinni ætlum við að vera með Árshátíð/lokaferð á hóteli, og varð Örkin fyrir valinu eins og svo oft áður.