Árblik er félagsheimili staðsett í Miðdölum í um 130 km akstursfjarlægð frá Reykjavík og 14 km frá Búðardal. Húsið er vel stórt, á tveimur hæðum og fyrir utan húsið er tjaldsvæði. Rafmagnstenglar eru 12 (hugsanlega hægt að bæta við tenglum). Aðgangur að salnum alla helgina.