Þriðja ferð sumarsins

14.-17. júní,  löng helgi og höldum við þá
til Stykkishólms „Bærinn við eyjarnar“ þar er
margt að skoða og við að vera og mun heimamaður rölta með okkur um bæinn og
segja okkur það markverðasta. Einnig getur fólk skroppið í siglingu um eyjarnar
eða farið út í Flatey.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *