Föstudagur 27 sept. Hattadagur:
21:30-22:30 Koma upp í hús og skemmta okkur saman,
Fyrst dansatriði Black and White
Svoooo Magadans
Svoooo Leikþáttur
22:30 23:30 Óvænt uppákoma, fer eftir veðri. Fellur niður ef Kári verður vondur
Síðast en ekki síst skulum við taka lagið saman ,allir að mæta með söngbækur
23:30 01:00 Eða taka létta æfingu fyrir ballið á Laugardagskvöldið
Laugardagur 28 sept.
12:00 – 13:30 Kjötsúpa í boði félagsins
14:00 15:30 Markaður í Félagsheimilinu. (Hver græi fyrir sig.) Söngbækurnar á góðu verða til sölu
16:00 17:00 Bingó spilaðar 5 umferðir
21:15 – 21:30 Verðlauna afhending og Bílahappdrætti
21:30 22:30 Útsvar lokakeppni á milli SHS og Sjóarans Sífulla
22:45 03:00 Dansiball Kapparnir sem slógu svo ærlega í gegn í Kjósinni í fyrra
Þeir Stúlli og Dúi frá Siglufirði leika fyrir dansi
Sunnudagur 29 sept.
*Hjálpa til við frágang í Félagsheimili* Takk fyrir helgina og góða ferð heim !