15.-17.ágúst Hótel Eldborg. Laugagerðisskóli – Danir í heimsókn,
Félagið býður upp á kjötsúpu og við getum haft afnot af sal ef veðrið verður ekki gott. Útilegukortið gildir þarna, annars kostar fyrir manninn 1.000 kr. pr. nótt og hver og einn greiðir fyrir sig hjá staðarhaldara. Við vonum að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir og skemmtileg stemming myndist með Dönunum. Dagskráin er í smíðum.