Kæru félagar.Á stjórnarfundi 26. janúar 2015 var ákveðið að draga til baka ákvörðun fyrri stjórnar félagsins frá 2. apríl 2014, að afturkalla uppsagnir á VHF talstöðvarrásum sem félagið hefur haft afnot af. Sú umræða verður tekin á næsta aðalfundi félagsins.Fyrir hönd stjórnar:Anna Pála formaður