Skemmtinefnd vill hvetja félagsmenn til að koma með hljóðfæri fyrir ferðir og vera dugleg að taka þátt í því sem er í boði. Þeir sem vilja taka þátt í Úrsvari þurfa að setja saman 3 í lið og láta vita ekki seinna en 15 maí. n.k. að öðrum kosti leggst niður Útsvar í sumar, ef ekki næst í lið. Vil nefndin einnig hvetja unga fólkið á að vera duglegt að taka þátt og vera skapandi.
Kveðja Skemmtinefndin.