Ferð No 5 Stóraferð 10 19 júlí
Strandir og sunnanverðir Vestfirðir byrjað á Drangsnesi endað á Tálknafirði.
Föstudagur sunnudags 10 12 júlí Drangsnes
Vegalengd frá Reykjavík 264 km = 3 klt 10 mín Rafmagn 800 kr
Sunnudagur þriðjudags 12 14 júlí Drangsnes Norðurfjörður
Vegalengd 96,3 Km = 1 klt 18 mín Malarvegur
Þriðjudagur miðvikudags 14 15 júlí Norðurfjörður Bjarkalundur
Vegalengd 145 Km = 1 klt 49 mín að hluta malarvegur ca 100 km
Rafmagn 800 kr
Miðvikudagur föstudags 15 17 júlí
Bjarkalundur Bjarkarholt
123 Km 1 klt 37 mín Lítið um rafmagn.
Föstudagur sunnudags 17 19 júlí
Bjarkarholt Tálknafjörður
Vegalengd 70,7 Km 52 mín Rafmagn 1200 kr
Hér endum við stóruferðina, og hver og einn fer sína leið væntanlega með góðar minningar úr þessari ferð.