Frá stjórn og nefndum

Sælir Félagar og gleðilegt ár.

Nú er stjórn og nefndir búin að halda sinn fyrsta fund á nýju ári.

Sverrir Garðarsson óskaði eftir því að hætta í skemmtinefnd.

Stjórnin varð við þeirra ósk hans og þökkum við honum fyrir samstarfið.

Þau sem komu inn í skemmtinefnd eru.

Sesselja Eiríksdóttir nr.533 og hjónin Ágústa Överby og Árni Björnsson nr 383.

 

Dagsetningar á ferðir sumarið 2017 er klárar.

Nú er bara að bíða eftir ferðafundinum þá upplýsist hvert á að fara.

 

Ferðafundurinn verður laugardaginn 25.mars kl: 14.00 á Fólkvangi Kjalarnesi

1. ferð. 19. – 21. maí Skoðunardagurinn.

2. ferð.  2. – 5. júní Hvítasunnan.

3. ferð 23. – 25. júní.

4. ferð 14. – 23. júlí Stóra – ferð.

5. ferð 18.- 20. ágúst. 

6. ferð 15. 17. september Lokaferð – Árshátíð.

Stjórn og nefndir vonar að félagar okkar verði bara sáttir við þessa ferðatilhögun hjá okkur.

Sjáumst svo á ferðafundinum þar sem allt kemur í ljós með hvert verður farið.

Það er baraspennandi tímar fram undan.

 

Fyrir hönd stjórn og nefnda félagsins.

Anna Pálína Magnúsdóttir formaður

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *