Árblik í Dölum
Árblik er félagsheimili staðsett í Miðdölum í um 130 km akstursfjarlægð frá Reykjavík og 14 km frá Búðardal. Húsið er vel stórt, á tveimur hæðum og fyrir utan húsið er tjaldsvæði. Rafmagnstenglar eru 12 (hugsanlega hægt að bæta við tenglum). Aðgangur að salnum alla helgina. Seyrulosun já. Útilegukort já
Stóraferð 11. – 20. júlí 2025 Lýsuhóll – Stykkishólmur – Grundarfjörður – Ólafsvík
Dagskrá Stóraferð 2025 – Snæfellsnesið
Fjölskylduferð á Hvolsvöll
Kæru félagar nú styttist í fjölskylduferðina okkar á Hvolsvelli. Þó þetta sé útileguhelgi þá verður samt sem áður fjölskyldudagskrá á laugardeginum. Að auki munum við vera með Bláhiminn (samkvæmistjaldið okkar) með okkur og munum setja það upp á föstudeginum, þar getum við hist og minglað og vonandi verða einhverjir af okkur frábærum spilurum á …
Ferðir Félags húsbílaeigenda sumarið 2025
Suðurnes Suðurland Suðurland Snæfellsnes Vesturland Suðurland Suðurland









