Fréttabréfið komið inn – og sent félagsmönnum

Var að senda út fréttabréf september mánaðar.
Eins er það komið inná síðuna:http://www.husbill.is/greinar/view/sept-2011
Þar inni er farið yfir næstuferð og lokaferðina/Árshátiðina og dagskrár þeirra. Setti líka smá klausur undir \“Á Næstunni\“ 

Kveðja netstjórinn

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *