Fréttafundurinn – Leiðrétt heimilisfang

Jæja þá er kominn botn í staðsetninguna á ferðafundinum …. og verður hann haldinn á 2. hæð í Karlakórshúsinu að Eyrarvegi 67, á Selfossi. Og hefst fundurinn kl. 14:00. 

Við vorum með rangt heimilifang í eldri frétt og biðjumst velvirðingar á því.

ÞAð er einfalt að rata á staðinn en ef t.d er komið úr Reykjavík, eða úr þeirri áttinni, er beygt TIL HÆGRI (Eyrarvegur) útaf hringtorginu þegar komið er yfir brúna og ekið í gegnum næsta hringtorg og er Eyrarvegur 67 á gatnamótum Suðurhóla og Eyrarvegs á vinstri hönd. Afleggjarinn að fugvellinum(fyrir þá sem vilja gista í húsbílunum) er nokkur hundruð metrum lengra á hægri hönd.

Sjá kort þegar smellt er á LESA MEIRA
\"\"

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *