Ferðir félagsins sumarið 2015.

Ferð  No 1.     Helgarferð    8 – 10 mai

Skoðunardagur hjá Frumherja Hesthálsi 6 -8 í Reykjavík.

Þeir sem vilja koma á föstudeginum geta gist á planinu.

Skoðunargjald 6,500 kr óháð stærð bíla.

Þegar skoðun líkur verður farið á Víðistaðatúnið í Hafnarfirði og verið þar til sunnudags. Gjaldið er kr. 800 fyrir manninn

Við verðum með afnot af skátahúsinu á lagardagskvöld

Verð fyrir rafmagn ?

Ferð  No 2. Hvítasunna 22. – 25. mai   Árnes

Vegalengd frá Reykjavík 100 km 

 Rafmagnið var 600 kr

Ferð  No 3. Helgarferð 12. – 14. júní

Þórisstaðir við Þórisstaðavatn.

Vegalengd frá Reykjavík 70 km 

Gjald fyrir bíl 1,600 kr. Rafmagn 900 kr sólarhringurinn

Aðstaða til að tæma ferðaklósett er á staðnum. Útlegukort

Ferð  No 4. Helgarferð  26. – 28. júní

Skjól á milli Gullfoss og Geysis við Kjóastaði sem er við þjóðveg no 35   120 km frá Reykjavík

Útilegukortið gildir afsláttur fyrir eldri borgara og börn. Rafmagn 900 kr

Ferð No 5  Stóraferð 10 – 19 júlí  

Strandir og sunnanverðir Vestfirðir byrjað á Drangsnesi endað á Tálknafirði.

Föstudagur – sunnudags 10 – 12 júlí Drangsnes

Vegalengd frá Reykjavík 264 km = 3 klt 10 mín Rafmagn 800 kr

Sunnudagur – þriðjudags 12 – 14 júlí Drangsnes – Norðurfjörður

Vegalengd 96,3 Km = 1 klt 18 mín Malarvegur

Þriðjudagur – miðvikudags 14 – 15 júlí  Norðurfjörður Bjarkalundur 

Vegalengd 145 Km = 1 klt 49 mín að hluta malarvegur ca 100 km

Rafmagn 800 kr

Miðvikudagur – föstudags 15 – 17 júlí

Bjarkalundur – Bjarkarholt

123 Km 1 klt 37 mín Lítið um rafmagn.

Föstudagur – sunnudags 17 – 19 júlí

Bjarkarholt – Tálknafjörður 

Vegalengd   70,7  Km 52 mín  Rafmagn 1200 kr

Hér endum við stóruferðina, og hver og einn fer sína leið væntanlega með góðar minningar úr þessari ferð.

Ferð  No 6. Helgarferð furðufataferð 14.-16. ágúst

Brautartungu Lundarreykjadal. 104 km frá Reykjavík.

Hús og tjaldsvæði rukkað saman. Rafmagn er rukkað sér 700 kr

Ferð No 7  11.- 13. september

Árshátíð/Lokaferð Njálsbúð vestur landeyjum

Vegalengd frá Reykjavík 121 km  14 km frá Hvolsvelli

Hús og gisting rukkuð saman. Lítið er um rafmagn.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *