Dagskrá ferðafundar

Dagskrá ferðafundar: 

Ferðafundur 2018 haldinn í Fólkvangi  á Kjalarnesi.

Laugardaginn 21.apríl. kl. 14.00

Dagskrá ferðafundar:

1)    Formaður setur fundinn og gerir tillögu um fundarstjóra

2)    Fundarstjóri gerir tillögu um fundarritara og kynnir dagskrá fundarins.

3)    Ávarp formans.

4)    Formaður ferðanefndar, Ásgeir M. Hjálmarsson nr. 712 kynnir ferðir sumarsins sem farnar verða á vegum félagsins í sumar.

5)    Danfríður E. Þorsteinsdóttir nr. 270 segir frá hugmyndum skemmtinefndar fyrir sumarið 2018.

6)    Önnur mál.

7)    Boðið verður upp á kaffi og kleinur í lok fundar.

8)    Fundi slitið.

Í lok fundar verður félagatalið 2018 afhent ásamt félagsskírteinum til þeirra félaga sem hafa greitt félagsgjaldið 2018.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *