Þá er komið að næstu ferð sem er helgin 18. – 20. júní hún er á tjaldstæðið Grandavör í Hallgeirsey í Austur-Landeyum. Eins og er hefur ekki komið aska þangað en ef vindáttir breytast, þá er ferðanefnd með plan B og mun það koma inn á netið n.k. þriðjudag 15. júní og bið ég ykkur öll um að fylgjast með því þar, og þið sem eruð nettengd að láta vini sem ekki hafa netfang vita ef breytingar verða.