5. ferð / 19. – 21. ágúst

Húsbílaferð 19 – 21 ágúst 2011 – GarðskagiÞað sem er í boði er eftirfarandi:Ø  Byggðasafnið er opið alla daga frá 13 – 17 . Í sýningasal safnsins verður sýnd kvikmyndin árásin á Goðafoss.Ø  Stóri vitinn opinn, flott að fara upp í hann, skoða útsýnið og taka myndir.Ø  Hólmsteinn verður opinn, þar verða spiluð sjómannalög, og jafnvel aðalvél sett í gang.Ø  Mjög góður strandblakvöllur er á staðnum, upplagt að sprikkla þar.Ø  Sjósund hefur verið mjög vinsælt hér í fjörunni, fólk ætti að skoða það.Ø  Fjöruferð, fuglaskoðun ofl.Ø  Laugardagur kl 15 – Söguganga frá safninu ca 500 m radius frá safninu, þetta er létt ganga sem tekur ca 1 – 1½  tíma.Ø  Öll atriðin eru algjörlega frjáls, hver og einn gerir það sem honum hentar. Þetta er gjaldfrí ferð allt ókeypis
Ø  ( Heyrst hefur að harðfisksali komi á laugardeginum að bjóða mjög góðann fisk til sölu:-)

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *