Árblik 9.-11. Ágúst.

Skemmtinefndin er búin að setja saman dagskrá fyrir ferðina í Árblik 9.-11. Ágúst.

              Föstudagur 9. Ágúst

 Kl. 21:00 Hittumst, spjöllum og syngjum saman. Það væri gaman ef einhverjir eru með hljóðfæri og eru til í að spila fyrir okkur

           Laugardagur 10. Ágúst

Kl. 13:00 Gönguferð

Kl. 15:00 Félagsvist

Kl. 21:00 Bingó

Eftir bingóið höldum við áfram að hafa gaman saman

  Að lokum, ef einhverjir eiga eftir að skila tilnefningum til Gedduverðlauna þá verður Geddukassinn í bíl 300 Suðurkoti. Þar verður líka hægt að fá blöð fyrir tilnefningar

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *