Fyrsta ferð: 11. – 13. maí 2012

11-13. maí Félagsgarður í Kjós 

Föstudagur 11. maí: 20:00 – 21:30  – Varðeldur og söngur, ef veður leyfir

22:00 – 24:00  – Hljóðfæraleikararnir okkar halda uppi fjörinu .einhverja stund. Síðan verður leikin músík af geisladiskum ef áhugi er fyrir því.

Laugardagur 12. maí:13.00 – Félagsvist, Göngutúr 

15:00 – Stofnfundur Bridspilara  og gripið í spil allir velkomnir sem áhuga hafa á Bridge.

16:00 – Skyndihjálparnámskeið allir, sem áhuga hafa á að fræðast

 um fyrstu hjálp á slysstað, velkomnir  á námskeiðið.
22:00 – Dansleikur, Stúlli og Dúi halda uppi stuðinu.
Sunnudagur 13 maí:
Allir hjálpast að við  ganga frá húsi og svæði – Heimferð 
Vonandi skemmta sér allir síðan vel.
Takk fyrir helgina og góða ferð heim !
Ath:   Söngbókin góða er til sölu hjá Formanni og skemmtinefnd 
 og kostar krónur 2000.
\"\"

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *