Aðventukaffi

Kæru félagar.1.des. n.k. býður Félag húsbílaeigenda félögum sínum í aðventukaffi kl. 14.00-17.00 á veitingastaðnum Catalína, Hamraborg 11 í Kópavogi (í hjarta Kópavogs), gott að byrja aðventuna með því að hittast og spjalla saman og eiga notalega stund. Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Einnig viljum við láta ykkur vita að fyrirhuguð er Góugleði laugardaginn fyrir konudag, dagsetning og staður auglýst síðar.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *