Árshátíð/Lokaferð:

Árshátíð/Lokaferð:

Ætlar þú/þið ekki að koma á Árshátíðina/Lokaferðina  helgina 26.-28.sept. n.k.  að Árnesi, skráning stendur yfir til 22.sept. n.k. þar sem við verður að gefa upp fjöldann vegna matarins. 

Verð fyrir félagsmenn er 7.000,– kr. pr. mann það má bjóða gestum með sér og greiða þeir 9.000,– kr. pr. mann. Á föstudeginum verður dagskrá og m.a. verður lokakeppnin  í útsvari og margt margt fleira og við syngjum og tröllum saman. Laugardagur það verður
enginn markaður frjáls tími um að
gera að nýta sér sundlaugina sem er opin, fara í léttan göngutúr eða bara slaka
á fyrir kvöldið, njóta sín hátíðardagskrá  byrjar svo kl. 19.00 með fordrykk, 3ja rétta kvöldverður, skemmtidagskrá og dúndrandi ball með Ólafi Þórarinssyni (Labba í Mánum) og félögum hans og við dönsum botninn úr skónum.

Fjölmennum í síðustu útilegu sumarins.

Sjáumst hress og kát.

 Kv.,Soffía

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *