Dagskrá árshátíðar/lokaferðar.

Árshátíð /Lokaferð 11. – 13. september 2015 í Njálsbúð vestur Landeyjum        

Vegalengd frá Reykjavík 121 km 14 km frá Hvolsvelli. 

Föstudagur 11. september   “heimskur er hattlaus maður”

”Föstudagar eru sérstakir hattadagar og er félagsmönnum uppálagt að ganga með hatt þá daga að viðlagðri skömm og hneisu, sem skammari sér um að framfylgja á næsta fundi/viðburði á vegum félagsins”

 

Kl. 21.00  Félagar hvattir til að koma með hljóðfæri spila undir söng úr söngbók félagsins.

Njótum þess að hittast og hafa gaman saman.  

 

Laugardagur 12. september  

 

Kl. 19.00  Félagsheimilið opnar með fordrykk í boði félagsins

Dregið verður úr Félaganúmerum í bílahappadrættinu.

Margir og veglegir bensínúttektarvinningar

 

Einnig verður til sölu Happdrættismiðar Félags Húsbílaeigenda á 250 kr.miðinn, ath. Eingöngu verður tekið við peningum, endilega muna eftir að taka með reiðufé.

Aðeins dregið úr seldum miðum.Verðmætir og flottir vinningar.

Dregið verður út 3×10000 kr. Vöruúttekt í Bónus

Myndavél frá N1á Akranesi

2x Bílabón og fleira frá Wurth

Gjafabréf  frá Galito Restaurant á Akranesi að verðmæti 4000 kr.

Gjafabréf frá Skeljungi  að verðmæti 20000 kr.

Gjafabréf á máltíð fyrir tvo á  Iclenderhóteli í Reykjanesbæ

og annað Gjafabréf á gistingu fyrir tvo á Hótel Keflavík

 

Kl. 20.00 Þriggja rétta hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá.

 

Kl. 21:30  Eyjólfur Kristjánsson spila og syngur fyrir okkur af sinni tæru snild

22:30 Gedduverðlaun veitt

23:00 Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi til kl. 02.00

 

Sunnudagur 13. september

*Kl. 12.00 Hjálpumst við frágang í Félagsheimilinu og muna að skrifa í gestabókina.

Skemmtinefnd áskilur sér rétt til að breyta dagskránni sjái hún ástæðu til !

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *