Helgarferð í Grindavík. 23. -25. júní 2017.

Laugardagur 24. júní

Kl: 13.00.

Sigurður Ágústsson fer með okkur í gönguferð um gamla bæinn í Grindavík og segir frá staðarháttum fyrr og nú.

Kl: 15.00 verður útibingó. Spjaldið kostar 600 kr. 

Eftir útibingóið býður félagið upp á kökur og kleinur.

Þið félagar góðir reddið kaffinu sjálfir.  

Sjáumst í Grindavík um helgina. Verðum á túninu norðanmegin.

 

Fyrir hönd stjórn og nefnda

Anna Pálína Magnúsdóttir formaður

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *